FORRÉTTIR

GRILLAÐ ROMAINE MEÐ SILUNGAHROGNUM OG BAGNA CAUDA  —  2210

DJÚPSTEIKTAR OSTAKRÓKETTUR MEÐ PARMASKINKU OG TÓMAT-CHILISÓSU  —  2450

PARMASKINKA Á GLÓÐUÐU BRAUÐI MEÐ GEITAOSTASÓSU  —  2690

NAUTACARPACCIO MEÐ PARMESAN, BALSAMIK, KLETTAKÁLI OG SÍTRÓNU  —  2860

AÐALRÉTTIR

GRILLAÐ EGGALDIN, KÚRBÍTUR OG PAPRIKA, BORIÐ FRAM MEÐ LINSUBAUNUM OG BALSAMIK  —  3890

STEIKTAR GELLUR MEÐ GRILLUÐU BROKKOLINI OG HVÍTLAUKSSÓSU  —  3980

HEILGRILLUÐ RAUÐSPRETTA Á BEINI MEÐ HVÍTLAUK, CAPERS OG SÍTRÓNU  —  4450

TAGLIOLINI MEÐ HUMAR OG ÍSHAFSRÆKJU Í STERKKRYDDAÐRI SKELFISKSÓSU  —  4490

GRILLUÐ HROSSALUND MEÐ STEIKTUM OSTRUSVEPPUM, KARTÖFLUM OG SALSA VERDE  —  4890

GRILLAÐAR LAMBAKÓTILETTUR MEÐ HVÍTKÁLI, CHORIZO, MÖNDLUM OG VÍNBERJUM  —  5690

EFTIRRÉTTIR

SÚKKULAÐIKAKA MEÐ VANILLUÍS  —  1600

DÖÐLUKAKA MEÐ KARMELLUSÓSU  —  1600

OSTAKAKA LA VIÑA  —  1600