KVÖLDVERÐUR

HÖFNIN  —  7800

HÆGELDUÐ RAUÐRÓFA
grafin eggjarauða, piparrót, reyktur ostur

ÍSLENSKIR TÓMATAR Á ÞRJÁ VEGU
heitreyktur makríll, sólblómafræ

VENERE RISOTTO
skelfiskur úr Breiðafirði, villt brokkoli
frá Lubu í Hveragerði, söltuð sítróna

SJÁVARFENGUR DAGSINS
meðlæti dagsins borið fram í fjölskyldustíl

PAVLOVA
Omnom súkkulaði, jarðarber, rabbabari

+ OSTUR  — 1000
stökkt maltbrauð, sinnep, rabbabari

 

LANDIÐ — 6800

HÆGELDUÐ RAUÐRÓFA
grafin eggjarauða, piparrót, stökkt brauð

ÍSLENSKIR TÓMATAR Á ÞRJÁ VEGU
reyktur ostur, sólblómafræ

VENERE RISOTTO
villt spergilkál frá Lubu í Hveragerði,
piccolo tómatar, söltuð sítróna

GRILLAÐ MÍSÓ GLJÁÐ TOPPKÁL,
meðlæti dagsins borið fram í fjölskyldustíl

PAVLOVA
Omnom súkkulaði, jarðarber, rabbabari

+ OSTAR  —  1000
stökkt maltbrauð, sinnep, rabbabari

 

VÍNPÖRUN  —  6900
sérvalin vín af vínþjóni okkar

 

KVÖLDVERÐUR SAMKVÆMT MATSEÐLI

SMÆRRI

HÆGELDUÐ RAUÐRÓFA
grafin eggjarauða, piparrót, reyktur ostur  —  1300

ÍSLENSKIR TÓMATAR Á ÞRJÁ VEGU
heitreyktur makríll, sólblómafræ  —  1600


STÆRRI

SOE RÉTTUR DAGSINS — 2800
+ sjávarfang dagsins — 3400

NIÇOISE SALAT
heitreyktur makríll, póserað
egg, strengjabaunir  —  2800

BLÁSKEL FRÁ SÍMONI ÚR BREIÐAFIRÐI
fenníka, fáfnisgras, freyðivín og val um
stökkar kartöflur eða snöggeldað grænmeti
hálfur — 2200  |  heill — 3300

SJÁVARRÉTTASÚPAN OKKAR
hörpudiskur, saffran, stökkt brioche
hálfur — 1600  |  heill — 2600

VENERE RISOTTO
Skelfiskur úr Breiðafirði, kínverskt brokkoli
frá Lubu í Hveragerði, söltuð sítróna
hálfur — 1400 | heill — 2600

LETURHUMAR
hvítlaukur, sítróna, glóðarsteikt brauð
180 g — 3800  |  360 g — 7600

 

ROGN KAVÍAR

STYRJUHROGN
smálummar, skyr, graslaukur
val um 15 g — 5800 | 30 g — 9800 | 50 g — 14800

OSCIETRA LJÓS
smálummur, skyr, graslaukur
val um 15 g — 6800 | 30 g — 11600 | 50 g — 17800

 

EFTIRRÉTTIR SAMKVÆMT MATSEÐLI

SÆTARI

PAVLOVA
Omnom súkkulaði, jarðarber, rabbabari — 1500

ÍS OG SORBET
spyrjist fyrir um bragðtegundir — 500

OSTAR
stökkt maltbrauð, sinnep, rabbabari —  1800

 

VÍNPÖRUN FYRIR OSTA

TERROIR DU BRY
Claude Buchot, Jura, 2011
10 cl —  1700

 

HEITARI

KRYDDUÐ HAFRAMJÓLK
haframjólk, krydd, romm; heit eða köld    1500

GULLMJÓLK
túrmerik, haframjólk, kardimomma, kanill    500

 

FISCHER’S

SNAFS
íslenskur jurtasnafs    1600

ÍSLENSKT TE
villtar íslenskar jurtir    600

 

REYKJAVIK DISTILLERY

KRÆKIBERJALÍKJÖR    1200
BLÁBERJALÍKJÖR    1600

 

FOSS DISTILLERY

BIRKIR SNAFS     1400
BJÖRK LÍKJÖR     1400