–S–É–R–S–T–Ö–K   T–I–L–K–Y–N–N–I–N–G–

11. ágúst – 31. október 2018

Kokkurinn Victoria Elíasdóttir og listamaðurinn Ólafur Elíasson munu
opna Eldhús SÓE 101 tímabundið í Marshall Restaurant + Bar

Hinn 11. ágúst opna kokkurinn Victoría Elíasdóttir og bróðir hennar,
listamaðurinn Ólafur Elíasson, tímabundið rými helgað matargerðarlist
á Marshall Restaurant + Bar, Grandagarði 20. Veitingastaðurinn verður
rekinn í ákveðinn tíma og mun bjóða upp á bæði hádegisverð og kvöldverð
í anda Eldhúss Studio Olafur Eliasson (SOE) í Berlín.

Nánari upplýsingar: SOE KITCHEN 101

——————————————————————

Grandagarður 20, 101 Reykjavík — Með strætó, leið 14 (Listabraut)
Borðapantanir +354 519 7766 og info@marshallrestaurant.is

LOKAÐ Á MÁNUDÖGUM.